„Notandi:Illhugi/sandbox“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Einangrun Berlín''' átti sér stað frá 24. júní 1948 til 11. maí 1949. Hún hófst þegar [[Sovétríkin|Sovíetríkin]] lokuðu lestarteinum og vegum sem lágu inn í [[Vestur-Berlín]], part vesturveldanna [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], [[Bretland|Bretlands]] og [[Frakkland|Frakklands]] og einangruðu því Vestur-Berlín algjörlega í miðju [[Austur-Þýskaland|Austur-Þýskalandi]] sem á þessum tíma var undir stjórn Sóvíetmanna.<ref name="coldwar" > [http://www.coldwar.org/articles/40s/berlin_blockade.asp Berlin blockade.]. Sótt 30. september 2013.</ref>
 
Oft hefur verið talað um að einangrun Berlín hafi verið fyrsta alvarlega deilan milli vesturveldanna og Sovíetmanna í [[Kalda stríðið|kalda stríðinu]].<ref name="pbs" > [http://www.pbs.org/wgbh/amex/bomb/peopleevents/pandeAMEX49.html People & Events: Berlin Blockade.]. Sótt 1. október 2013.</ref>
 
 
Lína 9 ⟶ 11:
En spennan á milli Sovíetríkjanna og Bandaríkjanna var að aukast gífurlega og fannst Bandaríkjamönnum ómögulegt að nokkur partur af Þýskalandi yrði undir stjórn kommúnista. Það voru haldnir fundir í London þar sem rætt var um hvað skyldi gera í sambandi við Sovíetríkin og hversu erfitt var að vinna með þeim. Þetta auk á pressuna á Sovíetmenn að reka vesturveldin út úr sínum parti af Þýskalandi.<ref name="coldwar" > [http://www.coldwar.org/articles/40s/berlin_blockade.asp Berlin blockade.]. Sótt 30. september 2013.</ref><ref name="history" > [http://www.history.com/topics/berlin-blockade Berlin blockade.]. Sótt 30. september 2013.</ref>
 
Gríðarlega erfitt var fyrir vesturveldin og Sovíetmenn að vinna saman því skoðanir þeirra á því hvernig ætti að fara að því að endurbyggja Þýskaland voru svo ólíkar. Bandaríkjamenn vildu endurbyggja Þýskaland og styrkja það og hjálpa eins og þeir gátu. Sovíetmenn á hinnbóginn höfðu engan áhuga á því og vildu heldur refsa Þýskalandi og algengt var að þeir tækju til dæmis verksmiðjur og iðnað og fluttu hann heim til Sovíetríkjanna.<ref name="mth" > [https://www.mtholyoke.edu/acad/intrel/penna.htm Part III: Stripping and stagnating of East Germany]. Sótt 1. október 2013.</ref>
 
==Loftbrúin==
Lína 16 ⟶ 18:
Það var síðan Sir Brian Robertson, yfirmaður í breska hernum sem stakk upp á því að fljúga einfaldlega með allar nauðsynjar til Vestur-Berlínar. Þetta var gríðarlega umfangsmikið og erfitt verk, það hefði verið auðvelt að útvega aðeins hermönnunum nauðsynjar, en það var allt önnur saga þegar kom að því að útvega öllum íbúum Vestur-Berlín þær. Einu flugvélarnar sem Bandaríkjamenn gátu notað voru 5 ára gamlar Douglas C-47 vélar sem gátu aðeins tekið 3,5 tonn hver.
 
[[Mynd:C-47.jpg|thumb|C-47 flugvél]]
Það var ákveðið að daglegur skammtur borgarinnar myndi innihalda 646 tonn af hveiti, 125 tonn af morgunkorni, 64 tonn af fitu, 109 tonn af kjöti og fiski, 180 tonn af kartöflum, 180 tonn af sykri, 11 tonn af kaffi, 19 tonn af mjólk í duftformi, 3 tonn af geri, 144 tonn af grænmeti 38 tonn af salti og 10 tonn af osti. Samanlagt gerði þett yfir 1500 tonn á dag til að halda lífinu í yfir tveim milljónum af fólki. Og í þessa summu vantar annars konar nauðsynjar eins og kol og eldsneyti. Það var því líklegt að daglega þyrfti að fljúga með um 3500 tonn til Vestur-Berlín. Miðað við hvað C-47 vélarnar gátu borið lítið í hverri ferð hefðu þær þurft að fara um 1000þúsund ferðir á dag. Bandaríkjamenn gerðu því ráð fyrir að geta aðeins flogið með um 300 tonn á dag og Bretar um 700 tonn. Það voru því sendar nýjar C-54 vélar til Þýskalands sem gátu borið yfir 10tíu tonn. Til að byrja með höfðu allt í allt verið um 100hundrað C-47 vélar en aðeins 2tvær C-54, núna voru hinsvegar fleiri en 50fimmtíu C-54 vélar sem gerði það að verkum að dæmið gekk upp.