„Teiknimyndasaga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
== Saga og uppruni teiknimyndasagna ==
[[Mynd:Apocalypsis Sancti Johannis 1470-image17.jpg|thumbnail|left|Trérista frá um 1470 sem síðan var handmáluð í nokkrum litum og líkist teiknimyndasögu]]
Í Evrópu er Svisslendingurinn [[Rodolphe Töpffer]] þekktur fyrir teiknimyndaraðir sínar frá upp úr 1830 en í Bandaríkjunum er guli krakkinn sem teiknaður var af [[Richard F. Outcault]] í dagblað í kringum 1890. Í Japan er löng hefð fyrir stjórnmálaskopmyndum en hinar japönsku manga urðu fyrst vinsælar með list listamannsins Hokasai seinna á 20. öld. Fyrirrennarar nútíma teiknimyndasagna eru hellamyndir í Frakklandi sem margar hverjar eru í tímaröð, [[Egyptaland|egypskar]] [[híróglýfa|híróglyfur]], TrojudálkurinnColonna Traiana í [[Róm]], [[Bayeux refillinn]], mynd [[Michelangelo]] af síðustu kvöldmáltíðinni í [[Sistine]] kapellunni og tímamyndir [[William Hogarth]].