„Central Intelligence Agency“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 82 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q37230
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:CIA.svg|right|thumb|200px|Skjaldamerki CIA.]]
[[Mynd:CIA New HQ Entrance.jpg|right|thumb|200px|Inngangurinn að höfuðstöðvum CIA í Langley í Virginíu.]]
'''Central Intelligence Agency''' eða '''CIA''' er [[greiningardeild]] og [[leyniþjónusta]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] sem storfnuð var árið [[1947]]. CIA er arftaki [[Office of Strategic Services]] (OSS) sem stofnuð var í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni og var ætlað að samhæfa njósnastarseminjósnastarfsemi hinna ýmsu stofnana [[Bandaríkjaher|Bandaríkjahers]]. CIA heyrir þó ekki undir Bandaríkjaher.
 
Megin hlutverk stofnunarinnar er að safna og greina upplýsingar um ríkisstjórnir, fyrirtæki og ríkisborgara annarra landa til þess að geta ráðlagt bandarískum yfirvöldum við stefnumótun. Þar til í desember [[2004]] var CIA í raun megin greiningardeildmegingreiningardeild bandarískra yfirvalda en þá voru sett lög um stofnun miðlægrar greiningardeildar, [[Director of National Intelligence]] (DNI), sem tók yfir hluta af starfsemi CIA. DNI er miðlæg greiningardeild sem starfar einnig með greiningardeildum annarra stofnana, svo sem alríkislögreglunnar [[FBI]] og greiningardeildum hersins, en samkvæmt lögum má CIA ekki fjalla um mál innan Bandaríkjanna.
 
Höfuðstöðvar CIA eru í [[Langley]] í [[Virginía (fylki)|Virginíu]].