„Kristni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 11:
Nú er kristin trú fjölmennustu trúarbrögð heimsins, með um 2 milljarða fylgjenda. Rúmur helmingur þeirra telst til rómversk-kaþólsku kirkjunnar, 367 milljónir eru mótmælendur og 216 milljónir tilheyra grísku/rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni. Kristnir búa flestir í [[Norður-Ameríka|Norður-]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], [[Evrópa|Evrópu]] og [[Ástralía|Ástralíu]]. Hlutfallslega eru kristnir mun færri í [[Asía|Asíu]] og [[Afríka|Afríku]] en en í hinum álfunum en þar eru þó margir kristnir, meðal annars í [[Eþíópía|Eþíópíu]], þar sem kristni hefur verið við lýði frá 330.
 
== Kristni á ÍslandiEnglandi ==
Kristni var lögtekin á Íslandi annaðhvort árið [[999]] eða [[1000]].<ref>Lengi var talið að kristnitakan hefði verið árið 1000 eins og segir í ''Íslendingabók'' [[Ari fróði Þorgilsson|Ara fróða Þorgilssonar]]. [[Ólafía Einarsdóttir]] færði rök fyrir því 1967 að ártalið væri rangt. Sjá Gunnar Karlsson. „Hvaða mánaðar- og vikudaga, nákvæmlega, var Alþingi Íslendinga sett árin 999, 1000 og 1001?“. Vísindavefurinn 3.5.2000. http://visindavefur.is/?id=390. (Skoðað 2.2.2011).</ref> Margir Íslendingar höfðu tekið kristna trú fyrr og var kristnin að breiðast hratt út í landinu.