„Flórens (sýsla)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 59 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q16172
GJo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Provincia_di_Firenze-Stemma.pngsvg|thumb|right|Merki sýslunnar ]]
Sýslan '''Flórens''' ([[ítalska]]: ''Provincia di Firenze'') er sýsla í [[Toskana]]héraði á Mið-[[Ítalía|Ítalíu]]. Upphaflega innihélt sýslan einnig borgina [[Prató]], en [[1990]] var búin til sérstök [[Prató (sýsla)|sýsla]] fyrir hana. Íbúar sýslunnar eru um 933.860 talsins í 44 [[sveitarfélag|sveitarfélögum]]. Af þeim búa 368.059 í höfuðstaðnum [[Flórens]].