„Notandi:Illhugi/sandbox“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
[[Mynd:Navajo-protraits.jpg|thumb|Myndir af Navajó indíánum]]
'''Navajó Indíánarnir''' eru stærsti viðurkenndi hópur frumbyggja í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] með íbúafjölda yfir 300.000 manns. Navajó Indíánarnir eru með sína eigin ríkisstjórn sem stjórnar Navajó verndarsvæðinu sem er staðsetta á svokölluðu Four Corners svæðirsvæði, þetta er svæðið þar sem fylkin [[Colorado]] , [[New Mexico]], [[Arizona]] og [[Utah]] mætast. Flestir Navajó indíánar tala upprunalegt tungumál þeirra, [[navajóíska|navajóísku]] og einnig [[Enska|ensku]].<ref name="navajotimes" > [http://navajotimes.com/news/2011/0711/070711census.php Census: Navajo enrollment tops 300,000.]. Sótt 21. september 2013.</ref>
Stærstur hluti Navajó indíána býr í Arizona eða um 140.000 manns og New Mexico, um 100.000 manns. Meira en þriðjungur allra Navajó indíána býr í þessum tveimur fylkjum.<ref name="usa" > [http://www.usa.com/navajo-county-az-population-and-races.htm Navajo population.]. Sótt 21. september 2013.</ref>
== Árdagar Navajo indíánanna ==
Til að byrja með voru Navajó indíánarnir að mestu leiti svokallaðir [[veiðimenn og safnarar]]. Þetta breyttist að miklu leiti á 16. og 17. öld þegar [[spánverjarSpánverjar]] komu til Ameríku, þá hófu Navajó índíánarnir að halda [[kindur]] sér til matar og klæða, í stað þess að veiða sér til matar. Þetta gerði það að verkum að Navajó þjóðin blómstraði og fjölgaði talsvert.<ref name="pbs" > [http://www.pbs.org/wgbh/mystery/american/navajoland/ancientroots.html The Navajo ancient roots.]. Sótt 21. september 2013.</ref>
 
 
== Stríð við Spánverja og Bandaríkjamenn ==
Á 17. öld var það algengt að ungir Navajó karlmenn sem ætluðu að stofna sinn eigin ættbálk, reyndu að stela fé frá nálægum ættbálkum eða frá spánverjum. Spánverjar svöruðu þessu með því að ræna bæði Navajó fólkinu sjálfu, til að selja í þrælahald, og einnig löndum þess. Árið 1804 lýstu Navajó indíánarnir yfir stríði á hendur spánverjumSpánverjum. Spánverjar unnu blóðugan sigur á Navajó fólkinu, þar sem spánverjarnirþeir brenndu akra, stálu kindum og öðrum dýrum og rændum ótal mörgum Navajó konum og börnum. Það var síðan árið 1821 sem 24 Navajóar voru stungnir til bana á vopnahlés ráðstefnu er þeir reyktu [[friðarpípa|friðarpípur]] sínar.<ref name="pbs" > [http://www.pbs.org/wgbh/mystery/american/navajoland/ancientroots.html The Navajo ancient roots.]. Sótt 21. september 2013.</ref>
 
Um miðja 19. öldina byrjuðu síðan útistöður Navajó indíánanna við Bandaríkjamenn fyrir alvöru. Í aðalhlutverki þar var bandaríski hershöfðinginn [[James H. Carleton]]. Hann fyrir skipaðifyrirskipaði mönnum sínum með Kit Carlton í farabroddi, að ráðast á Navajó svæðin og brenna þar akra og heimili Navajó indíánanna. Árið 1864, eftir þessar miklu ofsóknir á hendur indíánanna voru um 9000 Navajó menn, konur og börn neydd til þess að ganga um 480 kílómetra að Fort Sumner herstöðinni í New Mexikó. Þar var þeim lofað mat, vatni og húsaskjóli. Þetta gekk þó ekki alveg eftir og áttu yfirvöld í erfiðleikum með að sjá öllum fyrir nauðsynum og gerði þetta það að verkum að sjúkdómar blossuðu upp og mikið af fólkinufólki dó. Það var síðan fjórum árum seinna, árið 1868 sem samið var um að eftirlifandi Navajóar fengu að fara aftur á verndarsvæði á hluta af heimalöndum þeirra.<ref name="pbs" > [http://www.pbs.org/wgbh/mystery/american/navajoland/ancientroots.html The Navajo ancient roots.]. Sótt 21. september 2013.</ref>
 
== Navajó leynikóðinn ==
Navajó leynikóðinn var fyrirbæri sem varð til í [[seinni heimstyrjöldin|seinni heimstyrjöldinni]]. Þetta var ákveðinn herkóði sem lítill hópur af Navajó mönnum bjó til og notaði fyrir [[Bandaríski herinn|Bandaríska herinn]]. Kóðinn var búinn til úr frummáli Navajó indíánanna, sem hentaði vel enda er tungumálið mjög sérstakt og aðeins talað á tiltörulega litlu svæði í Bandaríkjunum. Þetta gerði það að verkum að mjög erfitt var fyrir óvininn að leysa úr kóðanum og sumir hafa farið svo langt að segja að þetta sé eini kóðinn sem óvinurinn hafi aldrei ráðið.<ref name="navajoct" > [http://www.navajocodetalkers.org/the_code/ The Navajo code talkers.]. Sótt 22. september 2013.</ref>
Þessir svokölluðu Navajo kóða hvíslarar (e. [https://en.wikipedia.org/wiki/Navajo_Code_Talker#Use_of_Navajo Navajo code talkers].) tóku þátt í öllum áhlaupum bandaríska hersins í Kyrrahafinu á árunum 1942-45. Howard Connor [[majór]] innan bandaríska hersins hélt því fram að ef ekki hefði verið fyrir Najavó indíánanna og kóðann þeirra þá hefðu bandaríkjamenn aldrei sigrað áhlaupið á Iwo Jima ströndina, sem er ein frægasta orustaorrusta okkar tíma.<ref name="navajo-nsn" > [http://www.navajo-nsn.gov/history.htm Navajo history.]. Sótt 22. september 2013.</ref>
 
Saga þessa kóða hvíslara var hinsvegahinsvegar leyndarmál í fjöldamörg ár, vegna þess að Bandarísk stjórnvöld töldu kóðann varða öryggi landsins og héldu honum leyndum. Það var síðan ekki fyrr en 17. september árið 1992 sem hvíslararnir fengu loks sína viðurkenningu sem þeim var veitt í [[Pentagon]] herstöðinni í [[Washington D.C.]]<ref name="navajo-nsn" > [http://www.navajo-nsn.gov/history.htm Navajo history.]. Sótt 22. september 2013.</ref>
 
[[Mynd:Navajo_flag.svg|thumb|Fáni Navajó þjóðarinnar]]
== Fáni Navajó ==
Fáni Navajó fólksins var hannaðar af Jay R. Degroat, Navajóa frá Mariano Lake í New Mexico. Hönnun hans var valin úr yfir 140 innsendra hönnunna og var formlega tekin í notkun þann 21. maí árið 1968. Ljós brúna svæðið táknar núverandi verndarsvæði Navajó indíánanna á meðan það dökkbrúna táknar hið gamla frá samningnum sem gerður var árið 1868. Inn í hvíta hringnum í miðjunni sést síðan sól yfir uppskeru og dýrum, sem táknar landbúnaðar lifnaðarhátt Navajó indíánanna. Síðan sést einnig hefðbundið Navajó hús við hliðina á nútíma heimili. Á milli tjaldsins og hússins er síðan lítill olíbrunnur sem táknar tekjumöguleika ættbálksins og fyrir ofan þetta eru myndar af dýrum sem tákna náttúrulegt dýralíf á svæðinu.<ref name="navajo-nsn" > [http://www.navajo-nsn.gov/history.htm Navajo history.]. Sótt 22. september 2013.</ref>
 
[[Mynd:Navajo_people_and_sheep.jpg|thumb|Navajó kona sýnir sérstaka ull Churro kindarinnar]]