„Notandi:Illhugi/sandbox“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
 
Saga þessa kóða hvíslara var hinsvega leyndarmál í fjöldamörg ár, vegna þess að Bandarísk stjórnvöld töldu kóðann varða öryggi landsins og héldu honum leyndum. Það var síðan ekki fyrr en 17. september árið 1992 sem hvíslararnir fengu loks sína viðurkenningu sem þeim var veitt í [[Pentagon]] herstöðinni í [[Washington D.C.]]<ref name="navajo-nsn" > [http://www.navajo-nsn.gov/history.htm Navajo history.]. Sótt 22. september 2013.</ref>
 
[[Mynd:Squash-blossom-necklace.jpg|thumb|"Squash blossom" hálsfesti]]
== Silfursmíði ==
Silfursmíði hefur verið stór partur af menningu Navajó indíánanna síðan um miðja 19. öld. Það var maður að nafni Adsiti Sani sem var fyrstur Navajóa til þess að fullkomna þessa listgrein. Hann hóf síðan að kenna öðrum Navajóum að vinna með silfur og um 1880 voru Navajóarnir farni að búa til hálsmen, armbönd, og tóbaks flöskur. Seinna bættu þeir við eyrnalokkum, beltissylgjum og svokölluðum "squash blossom" hálsmenum sem eru í dag líklega frægasti silfur munur Navajó indíánanna. Þessi hálsmen eru bæði notaðar við hefðbundnar ættbálka athafnir og einnig til þess að selja ferðamönnum og græða á.
 
[[Mynd:Navajo_flag.svg|thumb|Fáni Navajó þjóðarinnar]]