„Japanska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 30:
Í Japönsku eru engin [[Tannvarahljóð|tannvaramælt]] [[önghljóð]] (F & V) en á móti finnst raddað sem [[óraddað tvívaramælt önghljóð]] (þveröfugt við íslensku) og kannski má rekja þetta til smærri efri framtanna. Ennfremur er hvorki -þ né -ð. Bæði raddað sem óraddað blísturshljóð er að finna í málinu (s & z) og -r má finna raddað sem óraddað. Í japönsku er ekkert hliðarhljóð (L).
== Málfræði ==
Engin greinir er í japönsku. Nafnorð hafa ekkert málfræðilegt kyn og trakterast hvorki í tölu né föllum. Sagnorð trakterast hvorki í persónu né tölu.
 
== Tengt efni ==