Munur á milli breytinga „Voltaire“

Stór hluti verka Voltaires voru skrifuð sem hluti af ritdeilum. Birtíngur ræðst til að mynda gegn því hlutleysi sem sprettur af bjartsýnisheimspeki Leibniz, auk þess sem stórum hluta verkna hans var beint gegn kirkjunni. Megnið af skrifum hans felur í sér hvassa ádeilu.
Einhver þekktasta tilvitnun sem tíðum er eignuð Voltaire er rangfeðruð. Þá er hermt að hann hafi ritað: „Ég er ósammála því sem þú segir, en ég mun fram í rauðan dauðan verja rétt þinn til þess að halda skoðun þinni fram.“ Í raun réttri komu þessi orði úr penna Evelyn Beatrice Hall. Hins vegar eru honum réttilega eignuð orðin: „Ef guð væri ekki til, þá væri nauðsynlegt að finna hann upp.“ Og einning, ''Almenn„Almenn skynsemi er ekki svo almenn''.“
 
=== Bréf ===
Óskráður notandi