„Voltaire“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 50:
 
=== Bréf ===
Voltaire stóð í miklum einkalegum bréfaskriptum á meðan hann lifði og skrifaði meira en 20.000 bréf. Safnútgáfa Theodores Besterman af þessum skrifum Voltaires spannar 102 bindi. Mörgum þykir ritfimi höfundarins rísa hátt í ýmsum þessara skrifa og ekki einungis bera vott um hnyttni hans og málsnilld, heldur einnig hlýjan vinhug, næmt tilfinningaskyn og skarpa hugsun og einning '' Almenn skynsemi er ekki svo almenn''.
 
== Tenglar ==