„Notandi:Illhugi/sandbox“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Illhugi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
Þessir svokölluðu Navajo kóða hvíslarar (e. [https://en.wikipedia.org/wiki/Navajo_Code_Talker#Use_of_Navajo Navajo code talkers].) tóku þátt í öllum áhlaupum bandaríska hersins í Kyrrahafinu á árunum 1942-45. Howard Connor [[majór]] innan bandaríska hersins hélt því fram að ef ekki hefði verið fyrir Najavó indíánanna og kóðann þeirra þá hefðu bandaríkjamenn aldrei sigrað áhlaupið á Iwo Jima ströndina, sem er ein frægasta orusta okkar tíma.<ref name="navajo-nsn" > [http://www.navajo-nsn.gov/history.htm Navajo history.]. Sótt 22. september 2013.</ref>
 
Saga þessa kóða hvíslara var hinsvega leyndarmál í fjöldamörg ár, vegna þess að Bandarísk stjórnvöld töldu kóðann varða öryggi landsins og héldu honum leyndum. Það var síðasíðan ekki fyrr en 17. september árið 1992 sem hvíslararnir fengu loks sína viðurkenningu sem þeim var veitt í [[Pentagon]] herstöðinni í [[Washington D.C.]]<ref name="navajo-nsn" > [http://www.navajo-nsn.gov/history.htm Navajo history.]. Sótt 22. september 2013.</ref>
 
[[Mynd:Navajo_flag.svg|thumb|Fáni Navajó þjóðarinnar]]