„WebKit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
Upphaf WebKit má rekja til þess að Apple-forritarar [[kvíslun|kvísluðu]] myndsetningarvél [[KDE]]-verkefnisins, [[KHTML]], árið 2001 og þróuðu áfram fyrir [[Mac OS X]]. Árið 2005 gaf Apple alla hluta WebKit út með [[opinn hugbúnaður|opnu notendaleyfi]].
 
Helstu hlutar WebKit eru WebCore sem útfærir myndsetningarvélina, og [[Document Object Model|DOM]]ið, JavaScriptCore sem útfærir stuðning við [[JavaScript]] og Drosera sem er JavaScript-villuleitarforrit.
 
{{stubbur}}