Munur á milli breytinga „Hreyfitaugungahrörnun“

ekkert breytingarágrip
'''Hreyfitaugungahrörnun''', einnig kallað '''MND''', (e. ''Motor Neurone Disease'') eða '''Hreyfitaugasjúkdómur''' er oft banvænn [[sjúkdómur]] sem herjar á [[hreyfitaug]]ar líkamans, sem bera boð til [[vöðvi|vöðvanna]]. Sjúkdómurinn veldur máttleysi og [[lömun]] í höndum, fótum, munni, hálsi og fleiri líkamshlutum.
 
Orsök MND er óþekkt. Eitthvað veldur því að boð berast ekki á milli [[hreyfitaugafruma]] og vöðvinn hreyfist því ekki samkvæmt vilja einstaklingsins. Hreyfitaugafrumurnar visna og deyja og vegna hreyfingarleysis [[rýrna]] vöðvarnir.
Óskráður notandi