„Tasmanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[File:Flag of Tasmania.svg|right|200px]]
[[Mynd:Tasmania-satellite.jpg|thumb|[[Gervihnattamynd]] af Tasmaníu]]
'''Tasmanía''' er eyja suður af [[Ástralía|Ástralíu]]. Tasmaníufylki er eina fylki Ástralíu sem ekki er á [[meginland]]inu en því tilheyrir auk sjálfrar Tasmaníu 334 smáeyjar. Tasmanía er 62.409 ferkílómetrar að stærð eða rúmlega helmingur af stærð [[Ísland]]s. Hæsta mold Tasmaníu er tindur fjallsins Mount Ossa í 1 617 metra hæð frá sjó. 240 km eru frá Tasmaníu til Ástralska meiginlandsinsmeginlandsins þar sem stist er. Á Tasmaníu býr tæp hálf milljón manns og er höfuðborgin [[Hobart]]. Nafn eyjunnar er dregið af nafni [[Holland|Hollenska]] [[landkönnuður|landkönnuðarins]] [[Abel Tasman]] sem kom þangað fyrstur [[Evrópa|Evrópumanna]]. Evrópumenn settust þar fyrst að árið [[1803]] og aðeins 22 [[ár]]um síðar, eða [[1825]], varð eyjan að [[sjálfstæði|sjálfstæðri]] [[nýlenda|nýlendu]] [[Bretland|Breta]]. Stór hluti eyjunnar er þakinn sorfnum [[fjall|fjöllum]] sem eru flest [[skógur|skógi]] vaxin. Helstu [[atvinna|atvinnuvegir]] Tasmaníu hafa í gegn um tíðina verið [[skógarhögg]] og [[námagröftur]]. Þessir atvinnuvegir eiga þó undir högg að sækja í dag þar sem [[umhverfisvernd]] er mjög mikil á eyjunni og þar eru stórir [[Þjóðgarður|þjóðgarðar]]. Þar var einmitt fyrsti Græningjaflokkur heims stofnaður, [[Sameinaði Tasmaníuhópurinn]], árið [[1971]] til að berjast gegn [[virkjun]]arframkvæmdum. [[Mary Donaldsson]], krónprinsessa [[Danmörk|Danmerkur]] kemur frá Tasmaníu.
 
{{Ástralía}}