„Skjálfandafljót“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Skjálfandafljót''' er jökulfljót sem á uppruna sinn í norðvestur hluta Vatnajökuls, nánar tiltekið í Vonarskarði sem er á milli Vatnajökuls og Tungnafellsjökuls og fellur til sjávar í botni Skjálfanda. Fljótið er um 180 km. á lengd og er það því fjórða lengsta vatnsfall á Íslandi. Vatnið í fljótinu er ekki eingöngu jökulvatn heldur rennur mikið af Lindarvatni í það undan Ódáðahrauni. Þetta gerir það að verkum að fiski er það fært að ganga upp í fljótið og er umtalsverð silungs - og laxveiði. Einnig gengur fiskurinn upp í margar af þverám þess.
 
 
== Leið fljótsins ==
271

breyting