Munur á milli breytinga „Akíra Kúrósava“

m
Skráin Akira_Kurosawa.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Fastily.
m (Bot: Flyt 102 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8006)
m (Skráin Akira_Kurosawa.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Fastily.)
 
[[Mynd:Akira Kurosawa.jpg|thumb|200px|Akíra Kúrósava]]
 
'''Akíra Kúrósava''' (黒澤 明) ([[23. mars]] [[1910]] - [[6. september]] [[1998]]) er margverðlaunaður [[japan]]skur kvikmyndaleikstjóri, framleiðandi og handritshöfundur. Ferill hans spannaði 50 ár, frá fyrstu mynd hans ''[[Sugata Sanshiro]]'' [[1943]] að þeirri síðustu [[Madadayo]] [[1993]]. [[1954]] gerði hann kvikmyndina ''[[Sjö samúræjar]]'' sem hann fékk ári síðar silfurljónið á [[Kvikmyndahátíðin í Feneyjum|Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum]]. [[1976]] fékk hann [[Óskarsverðlaun]] fyrir bestu elendu kvikmyndina; ''[[Dersu Urzala]]''. [[1980]] hlotnaðist honum [[gullpálminn]] á [[Kvikmyndahátíðin í Cannes|Kvikmyndahátíðinni í Cannes]] fyrir ''[[Kagemusha]]'' og tveimur árum síðar fékk hann gullljónið í Feneyjum fyrir glæstan feril. [[1990]] var honum veitt heiðursviðurkenning fyrir glæstan feril á Óskarsverðlaunaafhendingunni.
4.063

breytingar