„Las Vegas“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m kvennkyns -> kvenkyns
Lína 10:
Borgin er stundum kölluð '''''Sin City''''' vegna mikilla (löglegra) fjárhættuspila, mikils framboðs á áfengum drykkjum allan sólarhringinn, fíkniefna, margvíslegs framboðs á erótískum skemmtunum og lögleiðingu vændis í nærliggjandi sýslum. Stjórnvöld og ferðamálafrömuðir svæðisins styðja aftur á móti nafngiftina ''The Entertainment Capital of the World'' (''skemmtanahöfuðborg heimsins'').
 
Bein þýðing á nafninu yfir á íslensku úr spænsku væri eiginlega "Túnin" þar sem "Las" er tiltekni greinirinn í fleirtölu kvennkynskven
nkyns en 'vegas' er þýtt sem trjálaus græn svæði með grasi en hugsanlega littlum gróðri svo sem lúpínu. 'Vegas' þýðist yfir á ensku sem meadows.
 
== Saga borgarinnar ==