„Aflatoxin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Aflatoxín''' er sveppaeitur sem er hópur efna sem framleidd eru af myglusveppunum Aspergillus flavus, Aspergillus nomius og Aspergillus parasiticus. Þessir sveppir vaxa við ákveðið hitastig og rakastig í matvælum eins og [[korn]]vörum, [[hneta|hnetum]] og [[fíkja|fíkjum]] og í dýrafóðri. Aflatoxín er [[krabbamein]]svaldandi. Eitraðasta tegun aflatoxín er Aflatoxín BiB1 og það er í einnig í mestu magni.
 
== Heimildir ==