„Jóhann Sigurjónsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 6 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1715036
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jóhann Sigurjónsson''' ([[19. júní]] [[1880]] – [[31. ágúst]] [[1919]]) var [[Ísland|íslenskt]] [[leikrit|leikskáld]], [[skáld]] og [[rithöfundur]]. Hann er þekktastur fyrir [[kvæði]] sín og leikritin ''[[Dr. Rung]]'' eða [[Rung læknir]], ''[[Bóndinn á Hrauni]]'', ''[[Fjalla-Eyvindur (leikrit)|Fjalla-Eyvind]]'' ([[1911]]), sem [[Victor Sjöström]] gerði [[þögul kvikmynd|kvikmynd]] eftir [[1918]], ''[[Galdra-Loftur (leikrit)|Galdra-Loft]]'' ([[1915]]) og [[Mörður Valgarðsson]] eða [[Lyga-Mörður]]. Meðal þekktustu kvæða Jóhanns eru ''Sofðu unga ástin mín'', ''Bikarinn'' og ''Sorg'', sem talið er fyrsta óbundna ljóðið á íslensku.
 
Hann bjó lengst af í [[Danmörk]]u og skrifaði jöfnum höndum á [[íslenska|íslensku]] og [[danska|dönsku]].