„Jón Baldvin Hannibalsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Jón starfaði framan af við blaðamennsku og kennslu. Jón kenndi í Hagaskóla í Reykjavík 1964—1970 og var skólameistari [[Menntaskólinn á Ísafirði|Menntaskólans á Ísafirði]] 1970—1979. Hann vann sem blaðamaður við [[Frjáls þjóð|Frjálsa þjóð]] 1964—1967 og var ritstjóri [[Alþýðublaðið|Alþýðublaðsins]] 1979—1982.
 
Jón var kærður til lögreglu vegna meintrar kynferðislegrar áreitni við unga frænku eiginkonu sinnar árið [[2005]] en kærunni var vísað frá sem tilefnislausri. Kæran var tekin upp aftur við embætti saksóknara. Í það skiptið snerist hún um að Jón hefði „sært blygðunarkennd“ viðtakanda bréfs,bréfsins. Þessu máli var líka vísað frá, þar sem ekki væri tilefni til sakfellingar.
Málið komst svo í kastljós fjölmiðla vorið [[2012]] þegar tímaritið [[Nýtt líf]] birti hluta bréfanna ásamt viðtali við stúlkuna sem hafði fengið bréfin send. Ráðaningu Jóns sem gestafyrirlesara við [[HÍ|Háskóla Íslands]] [[2013]] var afturkölluð, þegar umræða um bréfamálið fór aftur af stað í fjölmiðlum. <ref>http://visir.is/haskoli-islands--talibanar-i-filabeinsturni-/article/2013708319977</ref>