„Einn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 133 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q199
Bætt við staðreyndum og gerði hana örlítið líkari greinum um aðrar tölur.
Lína 1:
{{Aðgreiningartengill|1 (aðgreining)|1}}
 
'''Einn''' er minnsta og mikilvægasta [[náttúrleg tala|náttúrlega talan]], táknuð með [[tölustafur|tölustafnum]] ''[[1 (tölustafur)|1]]''. (Sumir telja reyndar [[núll]] vera minnstu náttúrlegu töluna. Næsta náttúrlega talan er [[2 (tala)|2]].
Táknar ''einingu'', þ.e. stakan hlut og við talning er alltaf byrjað á einum, en síðan bætist talan einn við hverja nýja einingu sem talin er. Er [[hlutleysa]] [[margföldun]]ar og [[veldi (stærðfræði)|veldis]] og sem [[nefnari]] við [[deiling]]u. Er minnsta [[ferningstala]]n.
 
[[Tala (stærðfræði)|Talan]] einn er táknuð með I í [[Rómverskir tölustafir|rómverska talnakerfinu]].
 
== Tækni ==
* Eitt tveggja tákna í [[tvíundakerfi]]nu ásamt [[0]].
 
== Í vísindum ==
* [[Sætistala]]n fyrir [[vetni]].
 
== Framsetning með óendanlegu tugabroti ==