„Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Vantaði '''
Lína 1:
'''Hræðslubandalagið''' (Upphaflega nefnt '''Umbótabandalagið''' eða '''Bandalag umbótaflokkanna''' af stofnendum sínum) var [[kosningabandalag]] [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokks]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokks]] í [[Alþingi]]skosningunum [[24. júní]] [[1956]]. Flokkarnir gerðu með sér samkomulag um að stilla ekki fram frambjóðendum gegn hvor öðrum í sömu kjördæmum. Nýta átti kjördæmaskipunina til að ná meirihluta þingmanna án þess að hafa meirihluta kjósenda á bak við sig. Það mistókst naumlega því að Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur fengu 25 þingmenn af 52 en hefðu þurft 27 til að fá hreinan meirihluta. Þennan fjölda þingmanna fengu flokkarnir tveir út á 33,9% atkvæða en höfðu fengið samanlagt 37,5% atkvæða og 22 þingmenn í kosningunum árið 1953.
 
Ástæður stofnunar Bandalags umbótaflokkanna, sem andstæðingarnir voru fljótir að gefa nafnið Hræðslubandalagið, voru þessar helstar: