Munur á milli breytinga „Filippía Kristjánsdóttir“

ekkert breytingarágrip
m
Foreldrar Filippíu voru Kristján Tryggvi Sigurjónsson bóndi að Skriðu og [[Brautarhóll í Svarfaðardal|Brautarhóli]] í Svarfaðardal og kona hans Kristín Sigfúsína Kristjánsdóttir.
 
Filippía giftist Valdimar Jónssyni, f. 4. mars 1900, árið 1932. Filippía og Valdimar eignuðust 3 börn, Ingveldi Guðrúnu, hjúkrunarfræðing, f. 28. sept. 1933. Kristján Eyfjörð, f. 27. febr. 1935, d. 1963. Yngsta barn Filippíu, [[Helgi Þröstur]], læknir og prófessor, f. 16. sept. 1936, er nú ábúandi í [[Gröf í Svarfaðardal]], sem er næsti bær við æskuheimili Filippíu á Brautarhóli. Fæðingarstaður Filippíu, Skriða, er í dag hluti af landi Grafar.
 
== Ritverk ==
Óskráður notandi