„Don Kíkóti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 84 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q480
Chabi1 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Monumento a Cervantes (Madrid) 10.jpg|thumb|Don Kíkóti]]
'''''Don Kíkóti''''' ([[spænska]]: ''Don Quijote de la Mancha'', [[IPA]]: [don ki'xote ð̞e la 'manʧa]) er skáldsaga eftir [[Spánn|spænska]] rithöfundinn [[Miguel de Cervantes]]. Fyrri hluti verksins kom fyrst út þann [[16. janúar]] [[1605]] en sá síðari ekki fyrr en árið 1615 og hafði þá falsaður seinni hluti verið í umferð um hríð. Verkið er af mörgum talið fyrsta nútímalega skáldsagan og eitt fremsta bókmenntaverk sem ritað hefur verið á [[Spænska|spænsku]] og eitt af því sem langmest er þýtt af þeirri tungu. Verkið gengur á hólm við riddarasöguna og skopstælir hana grimmilega, en formið var mjög vinsælt á tímum Cervantesar. Áhrif verksins á evrópska frásagnarlist allar götur síðan eru gífurleg.
 
== Tenglar ==
* [http://coleccionesdigitales.cervantes.es/cdm/compoundobject/collection/quijote/id/305/rec/46 Don Kíkóti : um hugvitssama riddarann don Kíkóta frá Mancha / Miguel de Cervantes Saavedra ; byding og formáli, Gudbergur Bergsson ; myndir, Gustave Doré]
 
{{wikisource|es:El ingenioso Hidalgo Don Quijote de la Mancha|Don Kíkóta}}