„Norðurland eystra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 30 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q241551
Kiwi (spjall | framlög)
+Kort
Lína 45:
| 9,09%
|}
[[Mynd:Norðurland eystra in Iceland.svg|thumb|right|Kort af Íslandi sem sýnir Norðurland eystra litað rautt.]]
'''Norðurland eystra''' er [[hérað]] sem nær yfir [[austur]]hluta [[Norðurland]]s. Það var upphaflega skilgreint sem eitt af átta [[kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]] árið [[1959]] og náði yfir [[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafjarðarsýslu]], [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]] og [[Norður-Þingeyjarsýsla|Norður-Þingeyjarsýslu]] ásamt með kaupstöðunum [[Akureyri]], [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]], [[Dalvík]] og [[Húsavík (Skjálfanda)|Húsavík]]. Sjá grein um '''[[Norðurlandskjördæmi eystra]]''' varðandi úrslit alþingiskosninga í kjördæminu. Með breyttri kjördæmaskipan sem fyrst var kosið eftir [[Alþingiskosningar 2003|2003]] var Norðurlandskjördæmi eystra sameinað [[Austurlandskjördæmi]] til að mynda [[Norðausturkjördæmi]].