Munur á milli breytinga „Suðurnes“

13 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
Skipti um kort.
m (Bot: Flyt 32 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q212768)
(Skipti um kort.)
[[Mynd:Suðurnes in Iceland.pngsvg|thumb|right|Kort af Íslandi sem sýnir Suðurnes lituð gulrauð.]]
'''Suðurnes''' er heiti sem haft er sem samheiti um þau byggðarlög sem eru á [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]] sunnan [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]], eða sunnan [[Straumur (bær)|Straums]] eins og [[Suðurnesjamenn]] segja oft. Þessi byggðarlög eru [[Vatnsleysustrandarhreppur]] með þéttbýliskjarnann [[Vogar|Voga]], [[Reykjanesbær]] (sem var myndaður 1994 úr Innri- og Ytri [[Njarðvík]], [[Keflavík]] og [[Hafnir|Höfnum]] en sameining var felld í öðrum byggðarlögum), [[Garður]], [[Sandgerði]] og [[Grindavík]]. Á þessu svæði er landnám [[Steinunn gamla|Steinunnar gömlu]], frændkonu Ingólfs, en henni gaf hann [[Rosmhvalanes]] allt sunnan [[Hvassahraun]]s, eins og Landnáma kemst að orði. Einnig landnám [[Molda-Gnúpur|Molda-Gnúps]], sem nam Grindavík. Annars er frásögn [[Landnáma|Landnámu]] um þetta svæði mjög óljós.
 
1.505

breytingar