„Konrad von Maurer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 6 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q77626
Neitram (spjall | framlög)
+images
Lína 1:
[[File:Konrad von maurer 1876.jpg|thumb|Olíumálverk af Konrad Maurer eftir Knud Bergslien, málað árið 1876. Í eigu háskólans í [[Ósló]].]]
[[File:konrad von maurer.jpg|thumb|Konrad Maurer]]
[[File:Joseph echteler konrad v maurer 1888 2.jpg|thumb|Konrad Maurer, [[Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]]]]
 
'''Konrad Heinrich von Maurer''' ([[29. apríl]] [[1823]] – [[16. september]] [[1902]]) var [[Þýskaland|þýskur]] réttarsagnfræðingur, [[þjóðfræði]]ngur og norrænufræðingur. Á Íslandi er hann er meðal annars þekktur fyrir dagbók sína er hann skrifaði á Íslandsferð sinni árið [[1858]] og þann stuðning sem hann sýndi Íslendingum í [[Sjálfstæðisbarátta Íslendinga|sjálfstæðisbaráttunni]].