„Kain og Abel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: [[mynd::Peter_Paul_Rubens_-_Cain_slaying_Abel,_1608-1609.jpg|thumb|right|Kain drepur Abel, málverk eftir [[Peter Paul Rubens]] frá 1608-9]] '''Kain og Abel''' (hebreska: הֶב...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[mynd::Peter_Paul_Rubens_-_Cain_slaying_Abel,_1608-1609.jpg|thumb|right|Kain drepur Abel, málverk eftir [[Peter Paul Rubens]] frá 1608-9]]
'''Kain og Abel''' ([[hebreska]]: הֶבֶל ,קַיִן ''Qayin'', ''Hevel'') voru, samkvæmt 4. kafla [[Fyrsta Mósebók|Fyrstu Mósebókar]], synir [[Adam og Eva|Adams og Evu]]. Kain er sagður akuryrkjumaður en Abel hjarðmaður. Kain var fyrsti maðurinn sem fæddist í heiminn og Abel var sá fyrsti sem dó. Kain myrti bróður sinn vegna [[afbrýðisemi]] þar sem fórn Abels var [[guð]]i þóknanlegri en fórn Kains.