„Jóhann Hollandsprins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ meðvitundarlaus í eitt og hálft ár.
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Friso Hollandsprins''' (fæddur ''Johan Friso Bernhard Christiaan David'' [[25. september]] [[1968]];, d.dáinn [[12. agustágúst]] [[2013]]), var næstelsti sonur [[Beatrix Hollandsdrottning|Beatrix]] Hollandsdrottningar og [[Claus van Amsberg|Claus]] prins. Hann var áður kallaður Jóhann Friso prins en árið 2004 var tilkynnt að samkvæmt ósk hans sjálfs yrði opinber titill hans Friso prins. Hann hefur frá verið búsettur í [[London]] og starfaði þar hjá fjármálafyrirtækjum. Einu og hálfu ári fyrir dauða sinn lenti hann í snjóflóði í svissnesku Ölpunum þar sem hann var á skíðum og komst aldrei til meðvitundar eftir það.
 
== Fjölskylda ==
Lína 7:
 
Þann 17. febrúar 2012 varð prinsinn fyrir [[Snjóflóð|snjóflóði]] þar sem hann var á skíðum í [[Lech]] í [[Austurríki]]. Hann fannst og var bjargað með lífgunartilraunum en hefur aldrei komist til meðvitundar og er talið ólíklegt að það gerist. Hann er á sjúkrahúsi í [[London]], þar sem hann var búsettur með fjölskyldu sinni fyrir slysið.
{{fde|1968|2013}}
 
[[Flokkur:Hollendingar]]
{{fde|1968|2013}}
 
[[fr:Johan Friso van Oranje-Nassau van Amsberg]]