Munur á milli breytinga „Jóhann Hollandsprins“

ekkert breytingarágrip
'''Friso Hollandsprins''' (fæddur ''Johan Friso Bernhard Christiaan David'' [[25. september]] [[1968]]; d. 12. agust [[2013]]), var næstelsti sonur [[Beatrix Hollandsdrottning|Beatrix]] Hollandsdrottningar og [[Claus van Amsberg|Claus]] prins. Hann var áður kallaður Jóhann Friso prins en árið 2004 var tilkynnt að samkvæmt ósk hans sjálfs yrði opinber titill hans Friso prins. Hann hefur frá verið búsettur í [[London]] og starfaði þar hjá fjármálafyrirtækjum.
 
== Fjölskylda ==
Óskráður notandi