„Evrópuvegur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EirKn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
EirKn (spjall | framlög)
Upplýsingar um tengingu við Ísland.
 
Lína 1:
[[Mynd:International E Road Network green.png|thumb|Veganet Evrópuvega]]
'''Evrópuvegur''' er [[veganetvegakerfi]] sem tengir lönd [[EvrópusambandiðEvrópa|EvrópusambandsinsEvrópu]] saman. Veghaldari þeirra er [[Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðana í Evrópu]] (UNECE). Vegirnir eru númeraðir frá E 1 og uppeftir.
 
Í flestum löndum eru vegirnir merktir með grænum vegvísum. Undantekningin er [[Bretland]] þar sem vegirnir eru merktir sem [[M-vegir]].
Lína 6:
== Veganúmer ==
Vegirnir eru merktir með fernhyrndu skilti með grænum bakgrunn, hvítum ramma og texta. Misjafnt er eftir löndum hvort vegirnir séu merktir sem [[Þjóðvegur|þjóðvegir]] og evrópuvegir eða aðeins evrópuvegir. Vegnúmer aðalvega hafa tvö tölustafi og [[tengibraut]]ir hafa þrjá tölustafi.
 
== Ísland ==
[[Ísland]] hefur ekki gerst aðili að vegakerfinu og því er enga Evrópuvegi að finna á Íslandi. Hinsvegar hefur [[Evrópusambandið]] skilgreint sitt eigið kerfi af Evrópuvegum sem kallast Trans-European road network (TERN) og Ísland hefur fengið aðild að því.
 
{{stubbur}}