„Harrods“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|260px|Harrods '''Harrods''' er deildaverslun við Brompton Road í hverfinu Knightsbridge í London. Versluninni er skipt upp í 330 dei...
 
m stærtsa -> stærsta
Lína 1:
[[Mynd:HarrodsDay.jpg|thumb|260px|Harrods]]
 
'''Harrods''' er [[deildaverslun]] við [[Brompton Road]] í hverfinu [[Knightsbridge]] í [[London]]. Versluninni er skipt upp í 330 deildir og nær yfir allt að 90.000 m<sup>2</sup>. Því er Harrods stærsta deildaverslun í [[Evrópa|Evrópu]]. Önnur stærsta verslun í [[Bretland]]i er [[Selfridges]] en hún er aðeins 50.000 m<sup>2</sup> að flatarmáli. Til samanburðar er þriðja stærsta verslun [[Allders]] í [[Croydon]] en hún nær yfir 46.000 m<sup>2</sup>. Önnur stærtsastærsta deildaverslun í Evrópu er [[KaDeWe]] í [[Berlín]] sem er 60.000 m<sup>2</sup> að flatarmáli.
 
Harrods var stofnuð árið [[1834]] af [[Charles Henry Harrod]]. Verslunin hefur verið á sinni núverandi staðsetningu síðan [[1849]]. Auk verslunarinnar eru banki, fasteignasali og einkaflugfélag rekin undir merkinu Harrods. Árið [[1914]] var verslun opnuð í [[Buenos Aires]] en hún var seld árið [[1922]] og henni lokað árið [[2011]]. Til stendur að opna þessa verslun aftur.