„Fæðingarfræði“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
[[File:Eucharius Rößlin Rosgarten Childbirth.jpg|thumb|right|228px|<center>1513]]
'''Fæðingarfræði''' er sérgrein innan [[læknisfræði]] og [[ljósmóðurfræði]] sem lýtur að umönnun og eftirliti kvenna og barna þeirra á [[meðganga|meðgöngu]], í [[fæðing]]unni og [[sængurlega|eftir fæðingu]]. Þeir sem sinna fæðingarfræðum eru annars vegar [[kvensjúkdómalæknir|kvensjúkdóma]]- og fæðingarlæknar, sem taka ákvarðanir um og annast inngrip og [[skurðaðgerð|aðgerðir]] á meðgöngu og í fæðingu, og hins vegar [[ljósmóðir|ljósmæður]], sem sinna fræðslu og venjubundnu eftirliti á meðgöngu og annast stuðning við eðlilegt ferli fæðingar og umönnun móður og barns eftir fæðingu.