„Tupac Shakur“: Munur á milli breytinga

186 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
m (Bot: Flyt 68 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6107)
Eftir dauða Tupacs hafa komið út fjölmargar plötur með áður óútkomnu efni hans. Einnig hefur verið gerð heimildarmynd um hann, [[Tupac: Resurrection]], sem kom út í nóvember [[2003]].
 
Tupac er af mörgum talinn vera einn besti og áhrifamesti rappari allra tíma. Eitt er víst að hann hafði gífurleg áhrif á tónlistarheiminn og þá sérstaklega rapptónlist. Oft er sagt að þegar hlustað er á hvernig Tupac rappaði, er að hann rappaði djúpt úr maganum þ.e.a.s að hljóðið var framkallað með lofti úr maganum eins og oft er sagt.
 
== Hljómplötur ==
Óskráður notandi