Munur á milli breytinga „Fósturbarn“

94 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
Tengill á barnaverndarlög
(Ný síða: '''Fósturbarn''' er barn sem sett hefur verið í fóstur, tímabundið eða ótímabundið. Nýir forráðamenn barnsins kallast fósturforeldrar. Á meðan ...)
 
(Tengill á barnaverndarlög)
 
'''Fósturbarn''' er [[barn]] sem sett hefur verið í fóstur, tímabundið eða ótímabundið. Nýir forráðamenn barnsins kallast [[fósturforeldri|fósturforeldrar]]. Á meðan börn eru í fóstri sjá [[barnavernd]]aryfirvöld um að taka lögbindandi ákvarðanir um framtíð þess þar til það verður [[lögræði|lögráða]]. Fósturforeldrar [[ættleiðing|ættleiða]] stundum fósturbörnin sem þeir hafa umsjón yfir og öðlast þá öll réttindi og skyldur sem löglegir foreldrar þess.
 
== Tenglar ==
*[http://www.althingi.is/lagas/nuna/2002080.html Barnaverndarlög nr. 80/2002]
 
{{stubbur}}