„Heimsminjaskrá UNESCO“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Heimsminjaskrá UNESCO''' er skrá yfir staði (t.d. [[skógur]], [[fjall]], [[stöðuvatn]], [[eyðimörk]], [[bygging]] eða [[borg]]) sem hafa verið útnefndir heimsminjar innan alþjóðlegrar heimsminjaáætlunar [[UNESCO]] (''International World Heritage Programme''). Tilgangur skrárinnar er varðveisla staða sem teljast sérstaklega merkilegir frá menningarlegu og/eða náttúrufræðilegu sjónarmiði og eru taldir hluti af [[menningararfur|menningararfi]] mannkyns. Áætluninni var hleypt af stokkunum af UNESCO [[16. nóvember]] [[1972]]. Skráin innihélt 936981 stað um allan heim íárið júlí 20112013. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir að vera mjög Evrópumiðuð og eins fyrir hið stranga verndunarsjónarmið sem liggur henni til grundvallar og er skilyrði fyrir að staður sé tekinn á listann. Þetta síðasta atriði leiddi til stofnunar [[Listi UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf|Lista UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf]] árið 2008.
 
== Listar yfir heimsminjar ==