„Kvenréttindafélag Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.25.236 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Sennap
Conoclast (spjall | framlög)
Ársritinu 19. júní bætt við
Lína 1:
'''Kvenréttindafélag Íslands''' er félag á [[Ísland]]i sem vinnur að því að bæta réttindi kvenna.
 
Félagið var stofnað árið [[1907]] á heimili [[Bríet Bjarnhéðinsdóttir|Bríetar Bjarnhéðinsdóttur]] og var hún fyrsti formaður félagsins og gengdi þeirri stöðu næstu 20 árin. Markmið félagsins við stofnun var að starfa að því að íslenskar konur fengju fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn, [[kosningarétt]]ur, [[kjörgengi]] svo og [[embættisgengi]] og rétt til [[atvinna|atvinnu]] með sömu skilyrðum og karlmenn. Félagið hefur ásamt fleiri kvennasamtökum aðsetur í [[Hallveigarstaðir|Hallveigarstöðum]].
 
Kvenréttindafélag Íslands gefur út ársritið [[19. júní]], eitt elsta tímarit á Íslandi, sem hefur komið út á [[kvenréttindadagurinn|kvenréttindadeginum]] árlega frá 1951.
 
==Tengill==