„Hilmar Finsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3481776
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Søren Hilmar Steindór Finsen.jpg|thumb|Hilmar Finsen]]
'''Hilmar Finsen''' (f. [[24. janúar]] [[1824]] - d. [[15. janúar]] [[1886]]), fullu nafni Søren Hilmar Steindór Finsen, var [[Danmörk|dansk]]-[[Ísland|íslenskur]] stjórnmálamaður ([[Stiftamtmenn á Íslandi|Stiftamtmaður]]), fulltrúi konungs á [[Alþingi]] á árunum [[1865]]-[[1873|73]] og fyrsti [[landshöfðingi]] Íslands.
 
'''Hilmar Finsen''' (f. [[24. janúar]] [[1824]] - d. [[15. janúar]] [[1886]]), fullu nafni Søren Hilmar Steindór Finsen, var [[Danmörk|dansk]]-[[Ísland|íslenskur]] stjórnmálamaður ([[Stiftamtmenn á Íslandi|Stiftamtmaður]]), fulltrúi konungs á [[Alþingi]] á árunum [[1865]]-[[1873|73]] og fyrsti [[landshöfðingi]] Íslands.
 
Hilmar fæddist í [[Kolding]] á [[Jótland]]i. Foreldrar hans voru Jón Finsen, héraðsfógeti, og Katharina Dorothea en Jón var sonur [[Hannes Finnsson|Hannesar Finnssonar]] biskups. Hilmar var uppalinn í [[Danmörk]]u. Hann kom til Íslands og var gerður að fyrsta landshöfðingjanum [[1. apríl]] [[1873]]. Því embætti gegndi hann í áratug en þá fluttist hann aftur til Danmerkur og tók við embætti yfirborgarstjóra [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]]. Hilmar var innanríkisráðherra Danmerkur í rétt tæplega ár, 1884-85. Hann lést [[15. janúar]] [[1886]].