„Georgíska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
|iso1=ka|iso2=geo|sil=KAT}}
 
'''Georgíska''' (''ქართული ენა'', í [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]]: ''kartuli ena'') er [[opinbert tungumál]] [[Georgía|Georgíu]], lands í [[Kákasusfjöll]]um. Georgíska er fyrsta mál u.þ.b. 3,9 milljón manns í Georgíu (83% af íbúum landsins) og 500.000 brottfluttra Georgíumanna, mest í [[Tyrkland]]i, [[Íran]], [[Rússland]]i, [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og annars staðar í [[Evrópa|Evrópu]]. Önnur þjóðarbrot innan Georgíu nota málið þó ávallt sem ritmál, sérstaklega þau þjóðarbrot sem tala [[kákasísk tungumál|suðurkákasísk mál]]. Eitt af því sem einkennir georgísku er [[georgíska stafrófið]], sem þykir mjög einstakt og líkist engu öðru stafrófi sem fyrirfinnst í heiminum. Georgíska er það kákasíska mál sem á sér flesta mælendur. Elstu textar frá 5. öld. Enginn greinir er í georgísku og ekkert málfræðilegt kyn. Nafnorð hafa 7 föll, þar á meðal gerendafall eða ergatívus. Nafnorð eru plúralíseruð með eftirskeytinu -eb. Í forn-georgísku var plúralísering nafnorða margbrotnari og flóknari þar sem sérhvert fall hafði sérstaka fleirtöluendingu. Lýsingarorð venjulega undansett og beygjast í föllum en ekki tölum.
 
{{Snið:Kákasísk tungumál}}