„Ísland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Engilbertingameistarinn (spjall), breytt til síðustu útgáfu JackieBot
Lína 60:
Flestir landsnámsmanna voru [[ásatrú]]ar þó nokkrir [[kristni]]r og höfðu þeir flestir kynnst kristinni trú og látið skírast á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]]. Um svipað leyti sendi [[Haraldur blátönn]] Danakonungur [[Saxland|saxneskan]] biskup til Íslands til kristniboðs. Ekki gekk það alltaf og komu fleiri kristniboðar hingað á næstu árum og varð þeim nokkuð ágengt. [[Ólafur Tryggvason]] Noregskonungur var mjög áhugasamur um að kristna Ísland — með góðu eða illu. Á Alþingi sumarið [[1000]] ákváðu Íslendingar að taka kristni að ráðum [[Þorgeir Ljósvetningagoði Þorkelsson|Þorgeirs ljósvetningagoða]] sem þó var ásatrúar sjálfur fram að því.
 
[[Mótmælendatrú]] var innleidd í [[Danmörk]]u árið [[1536]] og áhrif [[Lúther]]s bárust hingað um það leyti með [[Þýskaland|Þýskum]] veiði- og verslunarmönnum. [[Jón Arason]], síðasti kaþólski biskup Norðurlanda var tekinn af lífi í [[Skálholt]]i 7. nóvember árið [[1550]] og eru [[siðaskiptin]] á Íslandi oftast miðuð við þann dag. Prump
 
{{Saga Íslands}}