Munur á milli breytinga „Alexander mikli“

citation added
(Langsamlega algengasta útgáfan er svona (án greinis))
(citation added)
'''Alexander mikli''' (á [[gríska|grísku]]: '''Μέγας Αλέξανδρος''' eða '''Αλέξανδρος Ο Μέγας''', umritað: ''Megas Alexandros'', uppi [[júlí]] [[356 f.Kr.|356]] – [[10. júní]] [[323 f.Kr.]]), eins og hann er ávallt nefndur, var konungur [[Makedónía|Makedóníu]] árin [[336 f.Kr.|336]] – [[323 f.Kr.]] Á meðan hann gengdi því embætti stækkaði hann veldi Makedóníumanna í eitt það stærsta sem sögur fara af. Veldi hans náði þegar það var stærst frá [[Grikkland]]i í vestri, suður yfir [[Egyptaland]], austur að ánni [[Indus]] þar sem í dag er [[Pakistan]] og norður inn í [[Mið-Asía|mið-Asíu]].
 
Hann komst til valda tvítugur, þegar faðir hans var myrtur. Þá þegar hóf hann að stækka veldi sitt. Hann hélt því áfram til æviloka, en hann lést úr hitasótt í [[Babýlon]] árið [[323 f.Kr.]], aðeins 3332 ára að aldri.<ref name="WDL">{{cite web |url = http://www.wdl.org/en/item/11739/ |title = Kingdoms of the Successors of Alexander: After the Battle of Ipsus, B.C. 301 |website = [[World Digital Library]] |date = 1800-1884 |accessdate = 2013-07-27 }}</ref> Í kjölfar andláts hans liðaðist veldið á ný í sundur í nokkrar einingar, oftast undir stjórn einhverra hershöfðingja úr her hans.
 
Þó að veldi Alexanders hafi staðið stutt hafði það mikil og langvarandi áhrif en það dreifði grískættaðri menningum um öll [[miðausturlönd]] allt austur að Indlandi. Þá er talað um að með veldi hans hafi [[helleníska skeiðið]] í sögu miðausturlanda og sögu vestrænnar menningar hafist sem varði allt til þess þegar [[Rómverjar]] náðu Egyptalandi á sitt vald árið [[31 f.Kr.]]
25

breytingar