„Leysir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Leysisýning í Þýskalandi '''Leysir''' eða '''laser''' er tæki sem sendir frá sér ljós eða aðra rafsegulgeislun....
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lasershow Halifax 20070610.jpg|thumb|250px|Leysisýning í Þýskalandi]]
 
'''Leysir''' eða '''laser''' er tæki sem sendir frá sér [[ljós]] eða aðra [[rafsegulgeislun]]. Orðið á uppruna í enska orðinu ''laser'', sem er skammstöfun á '''''L'''ight '''A'''mplification by '''S'''timulated '''E'''mission of '''R'''adiation'', eða „ljósmögnun með örvaðri losun geislunar“. Ljósið sem sent er frá leysi einkennist af þremur eiginleikum: ljósið hefur eina ákveðna [[bylgjulengd]], sjáanlegt ljós verður alltaf eins á litinn; allar bylgjur átta sig áí sömu átt í einn geisla, sem sést sérstaklega ef ljósið fer í gegnum reyk, þoku eða ryk; og allur bylgjur sveiflast í takt og þannig eykst orkan í hverri bylgju.
 
== Tengt efni ==