„Laser“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 22 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q840659
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
:''Um tegund [[rafsegulgeislun]]ar, sjá [[leysir|leysi]].''
[[Mynd:Laser_Standard_160588_01.jpg|thumb|right|Laser með standard-segl.]]
'''Laser''' er ein af vinsælustu [[kæna|kænum]] heims og er m.a. keppt á henni á Ólympíu­leikunum. Báturinn hentar ágætlega fyrir unglinga eftir að þeir eru orðnir of gamlir til að sigla [[Optimist]]-kænum, þá sérstaklega vegna þess að hægt er að setja á hann þrjú mismunandi segl allt eftir þyngd, aldri og getu þess sem siglir honum. Seglin þrjú eru standard-segl, radial-segl og 4,7-segl. Laser er líkt og Optimist aðeins með einu segli og aðeins ætlaður fyrir einn einstakling, en báturinn er um 4,21 m að lengd og vegur 60 kíló án seglabúnaðar.