„Amelia Earhart“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 61 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3355
Lína 3:
 
== Æska ==
Amelia Earhart fæddist 24. júlí 1897 í [[AtchinsonAtchison]], [[Kansas]] í [[Bandaríkjunum]] og ólst þar upp að miklu leiti ásamt systur sinni Muriel. Foreldar þeirra voru Amy og Edwin Earhart.<ref name="Early Years">Amelia Earhart: The Early Years.</ref>
 
Eftir að Amelia útskrifaðist frá Hyde Park High School árið 1915 fór hún í [[Ogontz]], stúlknaskóla í úthverfi [[Fíladelfía|Fíladelfíu]]. Hún kláraði skólann aldrei því að á öðru árinu ákvað hún fara á námskeið hjá [[Rauði krossinn|Rauða krossinum]] og fara að vinna sem sjúkraliði á herspítala í [[Kanada]]. Þetta var á tímum [[Fyrri heimsstyrjöldin|fyrri heimsstyrjaldarinnar]] og því var mikið af slösuðum hermönnum sem þurfti að sinna. Ári seinna innritaði Amelia sig í undirbúning fyrir læknanám í [[Columbia-háskóli|Columbia-háskólanum]] í [[New York]] en lítið varð úr náminu því hún ákvað að flytja til foreldra sinna í [[Kalifornía|Kaliforníu]].<ref> Amelia Earhart Birthplace Museum: Biography.</ref>