„Simón Bolívar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q8605
m gékk -> gekk, takamarkaði -> takmarkaði, heimamönnumm -> heimamönnum, tengill á greinina takmarkað ríkisvald.
Lína 12:
== Frelsisbaráttan og Frelsarinn ==
 
Simón hélt heim til Venesúela árið 1807 og þegar [[Napóleon]] gerði [[Jósef Bonaparte]] að Konungi [[Spánn|Spánar]] og spænsku nýlendnanna árið 1808, gékkgekk hann til liðs við [[andspyrnuhreyfing]]una, í Suður-Ameríku, saman ([[Spænska|sp.]] ''junta'').
Árið 1810 lýsti hreyfingin í Karakas yfir sjálfstæði og Símon var sendur til [[England]]s til að koma á fót stjórnmálalegum tengslum.
 
Lína 30:
 
== Að fengnu frelsi ==
Þegar árið 1825 gékkgekk í garð var sigurinn unninn, Spánverjar og herdeildir þeirra höfðu þurft að lúta í gras fyrir heimamönnummheimamönnum. Simóni var af mörgum eignaður sigurinn. Þá tók við annað verkefni að stýra frjálsum þjóðum í sjálfstæðum löndum.
 
=== Bólivía ===
Lína 38:
Simón átti í erfiðleikum með að hafa stjórn á hinu víðlenda Stóra Kólumbíska lýðveldi. Klofningur kom upp árið 1826 og svæðisbundin uppreisn átti sér stað þar sem nú er Venesúela. Á tímabili virtist sem hið stóra en brothætta lýðveldi væri að hruni komið. Mönnum voru gefnar upp sakir og samkomlagi var náð við uppreisnarmennina en sundurlyndi stjórnmálamanna óx.
 
Með það fyrir augum að viðhalda einingu lýðveldisins boðaði Simón til stjórnarskrárþings í apríl 1828 í Ocaña. Draumur hans var að hin nýfrjálsu lýðveldi mynduð með sér bandalag um sameiginlega stjórn sem héldi einstaklingsfrelsi til haga. Hugmyndum hans var hafnað á stjórnarskrár þinginu. Þegar það var fyrir séð að þingið legði drög að víðtæku sambandsríki sem takamarkaðitakmarkaði mjög vald svæðisbundinna stjórnvalda, yfirgáfu Simón og fulltrúar hans samkomuna..
 
Simón tók sér alræðisvald [[27. ágúst]] [[1828]] til þess að reyna að bjarga lýðveldinu. Óánægja með framferði hans óx og var honum sýnt banatilræði í September sama ár. Á næstu tveim árum var nokkuð um uppþot í Nýja Granada, Venesúela og Ekvador.
Lína 47:
Jarðneskar leifar hans voru fluttar til Karakas árið 1842, hvar minnisvarði um frelsarann var reistur. 'La Quinta' nærri Santa Marta hefur verið varðveitt sem safn. [http://www.findagrave.com/cgi-bin/fg.cgi?page=gr&GRid=11917&pt=Simon%20Bolivar]
 
Af ræðum hans og ritum að dæma má sjá að hann aðhylltist [[takmarkað ríkisvald|takmörkuðu ríkisvaldi]], [[þrískipting ríkisvaldsins|þrískiptingu þess]], [[trúfrelsi]], [[eignarréttur|eignarrétt]] og að stjórnvöld færu einungis að lögum.
 
Simóni og Maríu var ekki barna auðið á meðan á hjónabandi þeirra stóð, Símon kvæntist ekki á nýjan leik og eignaðist því enga erfingja en systir hans Juana Bolívar y Palacios giftist frænda þeirra Dionisio Palacios y Blanco og átti með honum tvö börn: Guillermo og Benigna. Guillermo lest í orustunni við La Hogaza hvar hann barðist við hlið Simóns. Benigna Palacios y Bolívar giftist Pedro Amestoy. Barnabörn þeirra, Pedro (94) og Eduardo (90) Mendoza-Goiticoa sem búa nærri Karakas eru skyldustu ættingjar Simóns Bólivars á lífi. [http://www.simon-bolivar.org/bolivar/biografias_familia_sb.html#JuanaNepomucena]