„Menntaskólinn að Laugarvatni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 81:
* Íþróttaformenn (Tveir, sjá um alla skipulagða íþróttastarfsemi á vegum nemendafélagsins)
* Árshátíðarformaður (Sér um allt sem tengist árshátíðinni)
* Tómstundarformaður (Sér um N-stofu eða stofu nemenda, sér um allt tengt tómstundum t.d. spil, billjard og margt fleyra)
 
Eitt það merkilegasta sem tengist nemendafélaginu er útgáfa skólablaðsins Mímisbrunns. Fyrsti ritstjóri blaðsins var Björgvin Salómonsson, en í ritnefnd, ásamt ritstjóra sat einn úr hverjum bekk.<ref>Margrét Guðmundsdóttir, Þorleifur Óskarsson Menntaskólinn að Laugarvatni, Forsaga, stofnun og saga til aldarloka bls 52</ref>
 
== Hefðir ==