Munur á milli breytinga „Filippus Belgíukonungur“

ekkert breytingarágrip
[[File:Prins Filip (Portret).jpg|thumb|250px|right|Filippus ([[2008]])]]
'''Filippus''' (''Philippe Léopold Louis Marie'') (f. [[15. apríl]] [[1960]]) er núverandi konungur [[BelgiaBelgía|Belgíu]]. Hann er er er frumburður [[Albert II|Alberts Belgíukonungs]] og [[Pála Belgíudrottning|Pálu drottningu]].
 
== Líf og fjölskylda ==
Filippus varð krúnuerfingi árið [[1993]] þegar föðurbróðir hans, [[Baldvin 1. Belgíukonungur|Baldvin]] þáverandi konungur lést. Þá tók faðir Filippusar, Albert við konungdæminu.
 
Þann [[4. desember]] [[1999]] giftist Filippus aðalskonu að nafni [[Matthildur, hertogaynjan af BrabantBelgíudrottning|Mathilde d'Udekem d'Acoz]].
Þau eiga fjögur börn:
* [[Elísabet, hertogaynjan af Brabant|Elísabetu]] (f. [[25. október]] [[2001]])
119

breytingar