„Geislalækningar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Geislalækningar''' eru aðferð í [[læknisfræði|læknisfræðum]] til að meðhöndla sjúklinga með [[jónandi geislun]]. [[Geislavirkni|Geislavirk efni]] og [[eindahraðall|eindahraðlar]] eru notaðir við [[geislameðferð]] á [[krabbamein]]um.
Geislun er
ýmist straumur efniseinda (rafeinda, róteinda, nifteinda o.s.frv.) eða straumur ljóseinda. Í geislun
efniseinda eru það örsmáar eindir sem ferðast með hreyfiorku og hafa massa
 
Algengustu tegundir geislalækninga eru [[ljóseindageislun|ljóseinda]]-, [[rafeindageislun|rafeinda]]- og [[róteindageislun]]. Þær eru nýttar við mismunandi aðstæður til geislalækninga krabbameins. Geislun er ýmist straumur efniseinda (rafeinda,róteinda o.s.frv.) sem ferðast með [[hreyfiorka|hreyfiorku]] og hafa [[massi|massa]] eða straumur ljóseinda sem hafa ekki massa. Röntgengeislun er jónandi geislun sem er notuð til lækninga og til að greina sjúkdóma.