„Stafræn endurgerð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:RDZ des Historischen Archivs der Stadt Köln - Gefriertrocknungsanlage und Archivgut-2309.jpg|thumb|right|Stafræn endurgerð í Köln í Þýskalandi.]]
'''Stafræn endurgerð''' nefnist sú aðgerð þegar tiltekinn [[hlutur]], [[mynd]], [[hljóð]], [[skjal]] eða [[merki]] (oftast [[flaummerki]]) er endurskapaður með því að taka úrtök eða sýnishorn og mynda af þeim stafrænt [[afrit]]. Þessum upplýsingum er svo hægt að miðla hratt og örugglega í gegnum [[internetið]].
 
[[Ljóslestur]] er tækni sem er stundum notuð við stafræna endurgerð á prentuðum texta. Þá notast tölvur við sérstakan hugbúnað til þess að greina mynstur [[stafur|stafa]] og endurskapa textann stafrænt en ekki bara mynd af honum.
 
== Tenglar ==