„Walt Whitman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 62 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q81438
Adam Cuerden (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Walt Whitman edit- 2George Collins Cox.jpg|thumb|right|Walt Whitman 1887]]
'''Walter „Walt“ Whitman''' ([[31. maí]] [[1819]] – [[26. mars]] [[1892]]) var [[BNA|bandarískt]] [[skáld]], [[blaðamaður]] og [[húmanismi|húmanisti]] sem fæddist á [[Long Island]] í [[New York]]. Frægustu verk hans eru ljóðasöfnin ''[[Grasblöðin]]'' (''Leaves of Grass'') og ''Drum-Taps''. Hann hóf feril sinn sem [[blaðamaður]] og [[ritstjóri]]. Hann missti vinnu sína sem ritstjóri á ''[[Daily Eagle]]'' vegna andstöðu sinnar við [[þrælahald]] og gaf eftir það sjálfur út safnið ''Grasblöðin'' sem hann átti síðar eftir að breyta og bæta við fyrir nýjar útgáfur nánast alla ævina. Grasblöðin komu út á íslensku í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar 1994, endurútg. 2002, og nefnist bókin [[Söngurinn um sjálfan mig]].